Lét öllum illum látum og fær engar bætur Bandarískur ferðamaður sem fékk ekki að fara um borð í flugvél Icelandair fær engar bætur úr hendi félagsins. Icelandair segir manninum hafa verið neitað um byrðingu af öryggisástæðum, eftir að hann lét öllum illum látum í Leifsstöð. Hann hafi til að mynda kallað starfsmenn brjálæðinga og tekið af þeim myndir. Innlent
Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Ungstirnið Lamine Yamal hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnulið Barcelona. Hann er nú samningsbundinn félaginu fram á sumarið 2031. Fótbolti
Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Svokallað Gellufest tískuvöruverslunarinnar Ginu Tricot fór fram á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Þar mættu margar af skvísum landsins og tóku yfir klúbbinn með stæl og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi. Lífið
Þreyttur og glaður Ágúst Jóhannsson segist vera einstaklega stoltur af Valsliðinu sem varð bæði Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari. Þjálfarinn mun núna snúa sér að karlaliði Vals og leggst það verkefni vel í hann. Handbolti
Bein útsending: Ársfundur Samáls „Við gerum betur“ er yfirskrift ársfundur Samáls sem fram fer á Nordica Hotel milli klukkan 14 og 16 í dag. Viðskipti innlent
Einar Pálmi verður yfirmaður fyrirtækjaráðgjafar Arion banka Einar Pálmi Sigmundsson, sem hefur starfað á fjármálamarkaði í meira en þrjá áratugi, hefur verið ráðinn yfirmaður fyrirtækjaráðgjafar Arion banka. Hann tekur þar við starfinu af Hreiðari Má Hermannssyni sem hætti hjá bankanum fyrr á árinu og tók við forstjórastöðu Eikar. Innherji
Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit Róbert Örn Diego dúkari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Eðli málsins samkvæmt er dúkahnífur það áhald sem hann kemst ekki af án í vinnunni auk ryksugu og slípivélar. Rage Against the machine er uppáhalds hljómsveitin hans og þegar hann er ekki í vinnunni sinnir hann fjölskyldunn, ferðast og fer í ræktina og lifir í almennri gleði. Lífið samstarf